Las í rólegheitum Fréttablaðið með mitt fína höfuðfat....Þessi náungi fyllti út eina síðuna og ég er enn að hlæja, og þannig ætla ég til Kanada, en með annarskonar höfuðfat. Ha ha þar til næst.
Frekjan í þessum kalli að fara að herma eftir þér. Þú ert sko margfalt flottari en hann og Hananú. Njótið ykkar vel í ferðinni. Það verður gaman að fá að heyra ferðasöguna.
Þetta litla s á eftir nafninu mínu virðist koma sjálfkrafa inn bara til að pirra mig. Ég hef greinilega einhverntíman verið að flýta mér og sýp svo seiðið af því endalaust. En, nóg með það.
Ég heiti Guðlaug og bý á Hornafirði. Ég kenni á píanó við tónskólann en einnig er ég undirleikari Karlakórsins Jökuls og stjórnandi kórs eldri borgara hér í bæ. Ég er vel gift og á tvo yndislega ömmu stráka.
8 ummæli:
Ertu á leið til Kanada?
Húfan liggur hér tilbúin á borðinu, sendi hana eftir helgina.
Glæsileg mynd:)Gott að sjá ykkur í dag.góða ferð á morgun og vona ég að allt standist áætlun.
Líst betur á manneskjua til hægri... konuna... ;o) Magnea
Svöl húfa:) Góða ferð til Kanada!
Húfan fer þér mun betur en karlinum með skeggið :) Góða skemmtun í Kanada
Þú berð hvaða höfuðfat sem er með stakri prýði. Góða reisu og vonandi fáum við að heyra meira af ferðinni hér.
Frekjan í þessum kalli að fara að herma eftir þér. Þú ert sko margfalt flottari en hann og Hananú.
Njótið ykkar vel í ferðinni. Það verður gaman að fá að heyra ferðasöguna.
Þetta litla s á eftir nafninu mínu virðist koma sjálfkrafa inn bara til að pirra mig. Ég hef greinilega einhverntíman verið að flýta mér og sýp svo seiðið af því endalaust. En, nóg með það.
Skrifa ummæli