Þessi dagur hefur liðið eins og í blíðri sólskinssögu. Fórum með tveimur ungum mönnum á ströndina þar sem mokað var af krafti. Eftir það fóru þeir á sundnámskeið og það kostaði fótanudd á bæði borð yfir sjónvarpinu. Lífið er lottery, og okkar lottery er að eiga gott og yndislegt fólk þar til næst!
1 ummæli:
Gulla mín, þakka þér fyrir a láta mig vita af dagbókinni, ég mun lesa af mikilli forvitni. Það er svo gaman að fylgjast með hvað þið hafið fyrir stafni. Góðar kveðjur til "hele familien" Þórunn og Palli biður auðvitað að heilsa líka.
Skrifa ummæli