miðvikudagur, 11. júlí 2012

Án titils....

Heima hjá okkur tökum við bestimann gjarnan veðrið, og helst allar veðurfréttir. Við eigum þó ekkert undir, hvorki heyskap eða sjósókn.Bara vani.  Hér á bæ er hitamælir sem skín aldrei sól á, og seinnipartinn sýndi hann 40 %.....varð heitara fyrr. Það er svo skrítið að sami Spánarhiti væri búinn að hálfdrepa mann vegna raka. Hér í eyðimörkinni er "bara" heitt. Skrokkurinn elskar þetta loftslag, en við ætlum ekki að flytja!.....San Diego er á dagskránni......en áður en hún verður farin verð ég að setja inn brettamennina mín sem hafa smáholu (alltaf) fyrir ís. Bestimann og guttarnir sitja þá gjarnan í skugga og ræða málin með kveðju þar til næst.

2 ummæli:

Ragna sagði...

Bara endalaus gleði hjá ykkur - alveg frábært. Gott að þið þolið svona vel hitann.
Kær kveðja til ykkar allra héðan,þar sem sólin skín á hverjum degi en hitin er helmingi lægri og stundum lægri en það :)

Lífið í Árborg sagði...

Oh, hvað þið hafið það gott, njótið áfram allra stundanna saman.