þriðjudagur, 11. mars 2008

Nú fór illa!

Ég vil fá komment! Er búin að sitja sveitt við skriftir, og fannst pistillinn góður. Búmm, allt farið og ég ÞOLI ekki tölvudót. Reyni aftur annaðkvöld undir titlinun Birtu og yl í bæinn. KOMMENT! Frúin frekar fúl kveður.

7 ummæli:

Ameríkufari segir fréttir sagði...

Nú hjartans frúin draugfúl er,
því bloggið vild'ei hlýða.
Hún fór í háttinn sár og þver
og lætur okkur bíða.

Guði sé lof fyrir leirskap:=)
hlakka til að lesa annaðkvöld.
Lufjú.

Egga-la sagði...

já er það ekki pirrandi þegar maður er búin að skrifa og skrifa og svo gerist eitthvað og allt er í farið, búið bless.

Nafnlaus sagði...

komment, komment

ertu á Windows? Eða kannski var þetta klikk hjá blogger.

Nafnlaus sagði...

sonna sonna. þetta lagast.

Nafnlaus sagði...

ahh gersamlega óþolandi, skrifar þú pistlana inn á "blogger" eða notar þú "word" og færir svo á milli??
ég lenti oft í þessu í byrjun á "blog.central" hætti þá að skrifa beint inn á síðunni, ritaði þess í stað allt mitt á "word" prógramminu og "kóperaði og peistaði" svo á milli...aldrei týnt neinu síðan þá....
lukkukveðjur

Kristbjörg sagði...

Gera bara copy áður en þú publishar ;)
Ég sýndi þér þetta s.l. sumar ;)

Inda sagði...

Þetta gerist :)

Kveðja Inda

Ps ...hann heitir Alexander Svanur Guðmundsson ;)