miðvikudagur, 22. apríl 2009
Dugleg ég.
Bara alltaf í blogginu? Hér á bæ er ró og friður, allar þyrlur farnar en krían leggur til sinn skerf. Sá skerfur er þó öllu ómþýðari og segir manni að sumarið sé handan hornsins. Annað kvöld kemur það svo, því karlakórinn Jökull heldur þá vortónleika sína og syngur inn sumarið. Krossið putta fyrir frúna, en hún er að spila inn 34. sumarið með þeim. Gleðilegt sumar allir sem kíkið hér inn og takk fyrir veturinn. Þar til næst með bros á vor.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
6 ummæli:
Gleðilegt sumar mamma mín og pabbi og tutu fyrir tónleikana á morgun.Takk fyrir konsertinn í dag,það var yndislegt.
Gleðilegt sumar Guðlaug mín og þakka þér fyrir veturinn. Það er alltaf sami myndarskapurinn í þér og menningin auðugri fyrir bragðið.
Kær kveðja,
gleðilegt sumar til ykkar...
Gleðilegt sumar kæru hjón, og til hamingju með Natta sem er tveggja ára í dag.
Kveðja úr Kotinu, Þórunn
Gleðilegt sumar, kæra Guðlaug:)
Gleðilegt sumar Gulla mín. Kv. Elsa Lára.
Skrifa ummæli