miðvikudagur, 23. desember 2009

jól, jól skínandi skær.


Kæru vinir nær og fjær, við bestimann sendum innilegar óskir um gleðileg jól öllum til handa. Sveinkarnir á efri myndinni koma mér alltaf í gott skap, og fyrir prófarkalestur
var mér færð yndisleg matarkarfa sem er yfirfull af afurðum framleiddum í héraði. Jólakveðjurnar í útvarpinu eru í bakgrunni, og dóttlan mín er að undirbúa grjónagrautsveislu fyrir kanann. Njótið samverunnar og farið vel með ykkur þar til næst.

7 ummæli:

Ameríkufari segir fréttir sagði...

Gaman að sjá myndirnar.Elska ykkur.

Unknown sagði...

Gleðileg jól Gulla mín, skilaðu jólakveðju til Bróa :)

Lífið í Árborg sagði...

Hátíðar kveðjur til ykkar beggja. Svona þarf oft lítið til að koma manni í jólaskap.
Þórunn og hennar bestimann

Egga-la sagði...

Gleðileg jól til ykkar með kveðju frá Noregi.

Íris Gíslad sagði...

Gleðileg jól

baun sagði...

Vona að þið hafið það dúndurgott um hátíðirnar:)

Nafnlaus sagði...

Gleðileg jól elsku Gulla mín.
Kærar kveðjur austur, Elsa Lára.