föstudagur, 11. mars 2011

Bara smá......

Ætlaði að skrifa, en læt það bíða betri tíma. Nú er hugurinn við tónleika sunnudagsins með þeim ungverska, en mig vantar mína alkunnu hugarró. Hún kemur, og skal koma þar til næst.

3 ummæli:

Ameríkufari segir fréttir sagði...

Hun kommer sa snart mor-den har en cycle;)

Ragna sagði...

Ég óska þér góðs gengis.

Frú Sigurbjörg sagði...

Gangi þér vel og hlakka til að lesa næsta blogg frá þér!