þriðjudagur, 10. júlí 2007

Blómahaf


Þessi blóm eru í blómaskála okkar hjóna. Hlúum við vel að þeim og finnst okkur birta til þegar þau opna sig á sumrin.
Finnið þið ekki lyktina?

7 ummæli:

Kristbjörg sagði...

mmm jú ég finn ilminn. Enda ekki langt síðan ég hnusaði í þessum yndislega skála þínum.
En ég laumaðist inn og lagaði kommentastillinguna þína svo nú geta allir skrifað. Vona að það hafi verið í lagi ;)
kveðja

Nafnlaus sagði...

hvílík dýrðarinnar dásemd!

Nafnlaus sagði...

Þessi blómaskáli er algjör draumur og rósirnar, þær eru dásamlegar, ég finn ilminn. Takk fyrir að lofa okkur að njóta með þér.
Þórunn

Nafnlaus sagði...

Glæsilega rósir Gulla min.
kveðja
Dadda

Nafnlaus sagði...

Já þetta eru yndislegar rósir sem þú hefur í kringum þig í fallega blómaskálanum þínum. Ég segi eins og Þórunn Takk fyrir að fá að njóta með þér.

Nafnlaus sagði...

Mikið var að beljan bar...

Búin að bíða spennt eftir að geta tjáð mig hér. ;o)

Hlakka til að lesa meira.

Mamma biður að heilsa,

Kv,
B

Nafnlaus sagði...

Sama hér Birta mín. Gulla